sunnudagur, apríl 23, 2006

Moscow summer



Það er kominn Sunnudagur og lítið hef ég skrifað frá eigin hjarta í þetta blogg mitt, en það er ástæða fyrir því. Hún er að mér finnst að flest hafi verið upplifað áður og af fólki sem hefur skrifað um það og ég geti lítið við það bætt. Nema að deila því og minna á að þótt heimurinn sé lítill þá er hann líka stór.

Í bók sinni "Moscow summer" hefur Mihajlo Mihajlov eftir Vinokurov;

I wish to write a book one day,
In which there would be everything about time,
About its nonexistence.
That past and future are
One and the same-everything is present.
I think that all people-
The ones who live and the ones who have lived,
And the ones who have not yet lived
Are all living in this moment!