miðvikudagur, janúar 03, 2007
Í grænum mó
Ég leit þig fyrst einn dag, einn sumardag
með drifhvít morgunský.
í grænum mó þau léku fagurt lag
og léku það á ný.
Í lágri þúfu í þessum græna mó
var þeirra litla bú.
var þeirra yndi umlukt bjartri ró
og einni von og trú.
Og þegar sólin hneig í hafið rótt
og hvarf í roða glóð.
Ég sat þar oft og sat þar fram á nótt
við söng og ástarljóð.
Og engin ást er sælli í ljóð og söng
en söng og óði þeim.
og hvaða eilífð er þeim nógu löng
sem elskast hjörtum tveim,
sem elskast hjörtum tveim.
Bloggsafn
-
▼
2007
(26)
-
▼
janúar
(20)
- - Paul Ferinni
- Morðin á Sjöundá
- Slysaskot í Palestínu (Í Víngarðinum)
- There Will Come Soft Rain
- "The Storyteller's Creed"
- The World Is Too Much With Us
- The Wind Trapped Like A Tired Man
- Sólsetur í Amman í Jórdaníu
- "Síminn" er EKKI Landssíminn!!!
- Afabróðir minn samdi þessar vísur
- Proverbs 11:24
- Surtsey
- Tungumálakunnátta tefur fyrir elliglöpum
- The Telephone
- The Splender Falls
- Í grænum mó
- The Show Is Not The Show
- 4 ára
-
▼
janúar
(20)