mánudagur, maí 29, 2006

Kierkegaard og trú




Þó að Kierkegaard yrði ekki langlífur tókst honum að ljúka furðulega mörgum og djúphugsuðum ritverkum. Í ritum sínum tók hann hvað eftir annað upp umræður um hvað það væri að vera sanntrúaður. Kjarnaatriði í vangaveltum hans um það var að til þess að trúa þarftu að stökkva, þú verður að taka áhættuna af hinu óþekkta. Það hefur verið kallað hið trúarlega stökk eða trúarstökk. Í einfaldaðri útgáfu má segja að hið trúarlega stökk þýði að þú skilur að heimurinn stjórnast ekki af einum saman rökum og skynsemi. Manneskjan er tilfinningavera ekki síður en rökhugsandi vera og hin hreina, sanna tilfinning er ofar öllu öðru. Einungis með því að virða tilfinningarnar geturðu trúað og náð þroska sem manneskja. Til þess þarf kjark til þess að velja sannleikann og bera honum vitni. Til þess þarftu persónuleika sem gerir þér kleift að standa einn gegn hverjum og hverju sem er. Til þess þarftu að viðurkenna að manneskjan sé ábyrg fyrir sjálfri sér og þar með trú sinni og guði sínum. Það er varla hægt að láta stofnanir sjá um þann þátt.

miðvikudagur, maí 24, 2006

Robert Frost.



Canis Major


The great Overdog
That heavenly beast
With a star in one eye
Gives a leap in the east.
He dances upright
All the way to the west
And never once drops
On his forefeet to rest.
I'm a poor underdog,
But to-night I will bark
With the great Overdog
That romps through the dark.

þriðjudagur, maí 16, 2006

William Butler Yeats


Before The World Was Made

If I make the lashes dark
And the eyes more bright
And the lips more scarlet,
Or ask if all be right
From mirror after mirror,
No vanity's displayed:
I'm looking for the face I had
Before the world was made.

What if I look upon a man
As though on my beloved,
And my blood be cold the while
And my heart unmoved?
Why should he think me cruel
Or that he is betrayed?
I'd have him love the thing that was
Before the world was made.

mánudagur, maí 15, 2006

Oscar Wilde again

Genius lasts longer than Beauty. That accounts for the fact that we all take such pains to over-educate ourselves.

miðvikudagur, maí 10, 2006

Anonymous



There was an old woman
Liv'd under a hill,
And if she isn't gone
She lives there still.

mánudagur, maí 08, 2006

HVER ER HÖFUNDURINN?


EF ALLT ÞETTA FÓLK FÆR Í GLITSÖLUM HIMNANNA GIST
SEM GERIR SÉR MAT ÚR AÐ NUDDA SÉR UTAN Í KRIST
ÞÁ HLÝTUR AÐ VAKNA SÚ SPURNING HVORT MIKILS SÉ MISST
ÞÓTT MAÐUR AÐ SÍÐUSTU LENDI Í ANNARRI VIST.

föstudagur, maí 05, 2006

Kristján Jónsson



Ég er hraustur, ég er veikur,
ég er hryggur, glaður þó;
ég er óhræddur, ég er smeykur,
ég er snauður, ríkur nóg.

Ég elska gjörvallt, allt þó hata,
allt ég veit og neitt ei skil;
öllu bjarga´ og öllu glata
í augnabliki sama´ eg vil.

Ég er fús og ég er trauður,
ég ber glaður votan hvarm,
ég er lífs og ég er dauður,
ég er sæll og bý við harm.

Ég er óður, ég er hægur,
ég kýs allt og ekkert vil;
ég um alla jörð er frægur,
ég hef aldrei verið til.




Kristján Jónsson
1842-1869

Homosexualism?


Whatever, in fact, is modern in our life we owe to the Greeks. Whatever is an anachronism is due to mediaevalism.
(Oscar Wilde (1854-1900), Anglo-Irish playwright, author. Gilbert, in "The Critic as Artist," pt. 1, Intentions (1891).)

fimmtudagur, maí 04, 2006

Oscar Wilde



Yet each man kills the thing he loves,
By each let this be heard,
Some do it with a bitter look,
Some with a flattering word.
The coward does it with a kiss,
The brave man with a sword!

miðvikudagur, maí 03, 2006

Toshiki Toma



aðeins
eitt kerti á gluggasyllu
einn dropi af hjartahlýju

yfirbugar kolsvarta sorgarveröld

Toshiki Toma

þriðjudagur, maí 02, 2006

Sören Kierkegaard





If mankind had not embedded itself, with the momentum of centuries and the passion of habit, in the idie fixe that a tyrant is one man, they would easily understand that to be persecuted by the masses is the most grievous of all, because the masses are the sum of the individuals, so that each individual makes his little contribution, while he does not realise how great it becomes when all of them do it.