
Sú rödd var svo fögur svo hugljúf og hrein,
sem hljómaði til mín úr dálitlum runni.
Hún sat þar um nætur og söng þar á grein
svo sólfögur ljóð um svo margt sem ég unni.
Og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein -
ó, ef að þú vissir hvað mikið hún kunni.
(Þorsteinn Erlingsson)