fimmtudagur, ágúst 31, 2006
Á 2.300 metra dýpi rákust menn á þennan sérkennilega humar.
Bandarískir sjávarlíffræðingar hafa nú með dvergkafbátnum Alvin uppgötvað áður óþekkta, ljósa humartegund með löng, ljós hár á klónum. Þessi sérkennilega lífvera fannst á 2.300 metra dýpi um 1.500 km suður af Páskaeyju. Humarinn hélt sig hér í grennd við hitauppsprettu á hafsbotni, svonefndan svartstrók.
Enn er ekki vitað til hvers dýrið notar hárin, en vísindamennirnir geta sér þess til að þau sigti fæðu úr sjónum. Þeir telja einnig hugsanlegt að bakteríur sem eigi sér samastað í hárunum hjálpi humrinum við að losa sig við eitruð steinefni úr sjónum í kring og þannig gert honum kleift að halda lífi í þessu umhverfi. Í sjónum kringum svartstrókinn er reyndar svo mikill brennisteinn að humarinn væri líkast til eins og fúlegg á bragðið.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
ágúst
(23)
- Á 2.300 metra dýpi rákust menn á þennan sérkennile...
- My Shadow
- My Life Closed Twice Before Its Close
- My Pretty Rose Tree
- Miracles
- 28 september verður afar merkilegur
- Benkovic skjaldarmerkið
- Love
- Póstkort frá Krít
- Me! Come! My Dazzled Face
- Let It Be Forgotten
- I Am Not Yours
- L'Envoi
- En stille dans
- Leda And The Swan
- "Soulforge"
- Spagettístrákur...
- Í baði...
- It Is An Honorable Thought
- Adrian Henri
- Is There Any Reward?
- Irreparableness
-
▼
ágúst
(23)