laugardagur, ágúst 26, 2006
28 september verður afar merkilegur
28 september mun borgin verða myrkvuð til þess að hægt sé að sjá stjörnurnar betur. Frábært framtak og tækifæri til að njóta himinhvolfsins! Hvet ég alla til að notfæra sér þetta tækifæri og verða sér út um sjónauka. Á einni útvarpsstöðinni verður svo stjörnufræðingur til hjálpar í ferðinni til stjarnanna...
Lítill fugl hvíslaði í eyra mitt að rithöfundurinn Andri Snær hafi átt þessa hugmynd!
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
ágúst
(23)
- Á 2.300 metra dýpi rákust menn á þennan sérkennile...
- My Shadow
- My Life Closed Twice Before Its Close
- My Pretty Rose Tree
- Miracles
- 28 september verður afar merkilegur
- Benkovic skjaldarmerkið
- Love
- Póstkort frá Krít
- Me! Come! My Dazzled Face
- Let It Be Forgotten
- I Am Not Yours
- L'Envoi
- En stille dans
- Leda And The Swan
- "Soulforge"
- Spagettístrákur...
- Í baði...
- It Is An Honorable Thought
- Adrian Henri
- Is There Any Reward?
- Irreparableness
-
▼
ágúst
(23)