

1715 var forfaðir minn, Stefán Benkovic aðlaður af keisara Austuríska-Ungverskakeisaradæmisins greifatign. Það var fyrir frábæra framistöðu gegn tyrkjum. Varnir vestur Evrópu stóðu og féllu með þessum vörnum á Balkan, svo það skyldi engin taka vesturEvrópska menningu sem sjálfsagðan hlut. Hitt er annað mál að tími er kominn á Evrópu að sameinast núna og fagna innbyrgðis fjölbreytni!