mánudagur, nóvember 06, 2006

Hneyksli

  Posted by Picasa
Sú gamla hugsun sem kemur körlum alltaf (nema í undartekningartilfellum) í 1 sæti breytir ekki minni niðurstöðu sem er að Samfylkingin er að bregðast konum (sem eru 51% íslendinga) og ég vil sjá nýjan Kvennalista sem fyrst. Nýja HUGSUN sem gerir ráð fyrir fulltrúalýðræði og að fulltrúar 51% íslendinga endurspeglist á alþingi, í fyrstu sætum samfylkingarinnar...og í öðrum flokkum, en þeir flokkar standa ekki hjarta mínu nærri, nema að til komi nýr Kvennalisti!