mánudagur, nóvember 06, 2006
Hneyksli
Sú gamla hugsun sem kemur körlum alltaf (nema í undartekningartilfellum) í 1 sæti breytir ekki minni niðurstöðu sem er að Samfylkingin er að bregðast konum (sem eru 51% íslendinga) og ég vil sjá nýjan Kvennalista sem fyrst. Nýja HUGSUN sem gerir ráð fyrir fulltrúalýðræði og að fulltrúar 51% íslendinga endurspeglist á alþingi, í fyrstu sætum samfylkingarinnar...og í öðrum flokkum, en þeir flokkar standa ekki hjarta mínu nærri, nema að til komi nýr Kvennalisti!
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
nóvember
(22)
- Woman To Child
- Þat mælti mín móðir
- - Hermann Hesse, "Demian", 1918
- Since Thou Hast Given Me This Good Hope, O God
- Úti er alltaf að snjóa
- Caravagio
- Ísland
- Bleik Rós
- Vögguljóð
- Tólf eru synir tímans
- Samþykktu fólkið í kringum þig, samþykktu það s...
- Bráðum koma blessuð jólin...
- Eleanor Roosevelt
- The Blossom
- Álfrún
- W.H. Auden
- Dancing Queen
- — Sylvia Plath
- Hneyksli
- Leiksýning
- Kristján Fjallaskáld
-
▼
nóvember
(22)