mánudagur, september 11, 2006
Molar í lífi Oscars Wilde
1854
Fæddist í Dyflinni á Írlandi 16. október þetta ár.
1874
Heldur frá Dyflinni til Oxford til framhaldsnáms.
1878
Vinnur til verðlauna fyrir ljóðið Ravenna.
1881
Gefur út fyrstu bók sína ,,Poems" (Ljóð) .
1882
Heldur í fyrirlestraferð til Bandaríkjanna
1884
Giftist Constance Lloyd.
1888
Gefur út ,,The Happy Prince and Other Tales".
1891
Fyrsta og eina skáldsagan ,,The Picture of Dorian Grey" kemur út". Þá kemur út rigerðasafnið ,,Intentions" og bækurnar ,,Lord Savile´s Crime" og ,, A House of Pomegranates".
1894
Leikritin ,,The Ideal Husband" og ,,The Importance of Being Earnest" koma út.
1995
Dæmdur til tveggja ára erfiðisvinnu vegna samkynhneigðar.
1997
Losnar úr fangelsi og flyst til Frakklands.
1900
Deyr 30. nóvember í París.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
september
(23)
- Grasshopper
- Slökkvum ljósin á fimmtudagskvöldið
- Autumn
- Voltaire
- Rósin
- Lífið er dásamlegt...
- women are beautiful, strong, and compassionate
- lifandi vísindi
- LUCK
- O Captain! My Captain!
- Stars
- Friedrich von Schiller
- Molar í lífi Oscars Wilde
- TIGERS
- ...enn og aftur um 28 september...
- Florence Nightingale sagði...
- "þUNGT OG SÆTT"
- Friedrich Nietzsche (1844-1900)
- þetta er fallegur dagur...
- Never Give All the Heart
- Creativity
- Er þetta ekki stórkostleg sjón?
- Sænskt þjóðlag
-
▼
september
(23)