þriðjudagur, september 26, 2006
Slökkvum ljósin á fimmtudagskvöldið
Fimmtudaginn 28. september kl. 22:00 verður Reykjavík - og landið allt - myrkvað í hálftíma til að landsmenn geti horft á stjörnubjartan himininn. Myrkvunin markar upphaf Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík sem Landsbankinn styrkir með veglegum hætti.
Ýmsir hafa lagt það til að myrkva Reykjavík á síðustu árum, þeirra á meðal Andri Snær Magnason, rithöfundur, og Þorsteinn Sæmundsson, prófessor í stjörnufræði. Til þess að myrkvunin heppnist þarf sameiginlegt átak. Orkuveita Reykjavíkur mun slökkva á öllum götuljósum í borginni en umferðarljós verða þó áfram logandi. Lögregla og önnur yfirvöld verða með viðbúnað þennan hálftíma þegar Íslendingar munu slökkva ljósin.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
september
(23)
- Grasshopper
- Slökkvum ljósin á fimmtudagskvöldið
- Autumn
- Voltaire
- Rósin
- Lífið er dásamlegt...
- women are beautiful, strong, and compassionate
- lifandi vísindi
- LUCK
- O Captain! My Captain!
- Stars
- Friedrich von Schiller
- Molar í lífi Oscars Wilde
- TIGERS
- ...enn og aftur um 28 september...
- Florence Nightingale sagði...
- "þUNGT OG SÆTT"
- Friedrich Nietzsche (1844-1900)
- þetta er fallegur dagur...
- Never Give All the Heart
- Creativity
- Er þetta ekki stórkostleg sjón?
- Sænskt þjóðlag
-
▼
september
(23)