laugardagur, desember 16, 2006
Auðir bíða vegirnir
Auðir bíða vegirnir um skóginn
eftir léttum fótum þínum
hljóður bíður vindurinn í dimmunni
eftir björtum lokkum þínum
þögull bíður lækurinn
eftir heitum vörum þínum
grasið bíður döggvott
og fuglarnir þegja í trjánum
augu okkar mætast
milli okkar fljúga svartþrestir
með sólblik á vængjum.
Snorri Hjartarson
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
desember
(25)
- Áramót
- Hesitating Beauty
- The Pedigree Of Honey
- - Robert Francis Kennedy
- The Oak
- The Nearest Dream Recedes, Unrealized
- Bráðum koma blessuð jólin
- Barn
- Grýluþula
- - Buddha
- The Lover Asks Forgiveness Because Of His Many Moods
- Auðir bíða vegirnir
- The Lily
- The Lion
- The Investment
- "Spirit of Entrepreneurship"
- Einar Már Guðmundsson
- A Noiseless Patient Spider
- Vér öreigar
- - Matthew Fox
- The Heart Asks Pleasure First
- When You Are Old
-
▼
desember
(25)