miðvikudagur, desember 20, 2006
Bráðum koma blessuð jólin
Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt
í það minnsta kerti´ og spil.
Hvað það verður veit nú enginn,
vandi er um slíkt að spá.
En eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.
Máske þú fáir menn úr tini,
máske líka þetta kver.
Við skulum bíða og sjá hvað setur
seinna vitnast hvernig fer.
En ef þú skyldir eignast kverið,
ætlar það að biðja þig
að fletta hægt og fara alltaf
fjarskalega vel með sig.
(Jóhannes úr Kötlum)
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
desember
(25)
- Áramót
- Hesitating Beauty
- The Pedigree Of Honey
- - Robert Francis Kennedy
- The Oak
- The Nearest Dream Recedes, Unrealized
- Bráðum koma blessuð jólin
- Barn
- Grýluþula
- - Buddha
- The Lover Asks Forgiveness Because Of His Many Moods
- Auðir bíða vegirnir
- The Lily
- The Lion
- The Investment
- "Spirit of Entrepreneurship"
- Einar Már Guðmundsson
- A Noiseless Patient Spider
- Vér öreigar
- - Matthew Fox
- The Heart Asks Pleasure First
- When You Are Old
-
▼
desember
(25)