þriðjudagur, desember 05, 2006
Vér öreigar
Eins og ljóð vort er einfalt og auðskilið
og hirðir ekki um rósfjötra rímsins
né fjólublá faguryrði,
heldur sannleikann sjálfan,
eins munum vér berjast til þrautar,
í bróðurlegri, einfaldri alvöru,
unz réttur vor og niðja vorra
til nýs, mannlegs lífs
frelsar
hið fyrirheitna land.
Jóhannes úr Kötlum
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
desember
(25)
- Áramót
- Hesitating Beauty
- The Pedigree Of Honey
- - Robert Francis Kennedy
- The Oak
- The Nearest Dream Recedes, Unrealized
- Bráðum koma blessuð jólin
- Barn
- Grýluþula
- - Buddha
- The Lover Asks Forgiveness Because Of His Many Moods
- Auðir bíða vegirnir
- The Lily
- The Lion
- The Investment
- "Spirit of Entrepreneurship"
- Einar Már Guðmundsson
- A Noiseless Patient Spider
- Vér öreigar
- - Matthew Fox
- The Heart Asks Pleasure First
- When You Are Old
-
▼
desember
(25)