mánudagur, júní 19, 2006
Moria Erasmusar benti á að yfirleitt eyðileggi vitringar öll góð partý
Ef mennirnir hefðu vit á að snúa baki við viskunni og helga líf sitt mér einni þá myndu þeir ekki eldast framar heldur njóta eilífrar æsku. Þið kannist eflaust við þessa fýlupoka sem eru öllum stundum niðursokknir í heimspekilegt fræðagrúsk eða önnur alvörumál, og verða gamlir án þess að hafa nokkurn tíma verið ungir. Ástæðan er sú að þessi látlausa einbeiting og aflraunir hugsunarinnar sjúga úr þeim allan safa og merg (Lof heimskunnar).
...Þessi áreynsla sem Moria lýsir felst í því að fella hugsunina í skorður. Fáviskan er aftur á móti styrkur, felur í sér frjómagn. Undrunin er einskonar þekkingarþorsti segir heilagur Tómas. Þekkingarleitin heldur við andlega lífsneistanum, ekki sú sannfæring að hafa fundið þekkinguna og lokað hana inni á stofnun.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júní
(21)
- Dear Chains
- Steinn Steinarr
- the Phychoed
- unicef og börn
- Flower-Gathering
- Sólskríkja
- No thought control...
- Leonardo Da Vinci...eftir KARL biskup..ÍSLANDS
- Íslendingabók er merkilegt fyrirbrigði
- Moria Erasmusar benti á að yfirleitt eyðileggi vit...
- úr "Ljóð eftir leikskólabörn"
- Ljóð frá Japan
- please please please
- Friedrich Nietzsche
- Hermann Hesse (1877-1962)
- Næturferð
- Bókasafn Kópavogs
- Jón úr Vör (21. janúar 1917 – 4. mars 2000)
- Kópahvoll (leikskóli Tómasar)
- Jörðin
- pínulitið frá eigin hjarta
-
▼
júní
(21)