föstudagur, júní 09, 2006
Næturferð
lestirnar og leðurblökurnar
á ferð í nóttinni
að sjálfsögðu í útlöndum
vindurinn og táningarnir
æpandi um nætur
að sjálfsögðu hér heima
allt verður þeim svefnlausa
lagt að jöfnu
deilt með kvaðratrót þess draumvana
uns bernskan birtist undir morgun
með neðansjávarborgir
græn tígrisdýr og dverg í hverjum steini
að færa þér huliðshjálm
Geirlaugur Magnússon
Úr ljóðabókinni Nýund (2000):
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júní
(21)
- Dear Chains
- Steinn Steinarr
- the Phychoed
- unicef og börn
- Flower-Gathering
- Sólskríkja
- No thought control...
- Leonardo Da Vinci...eftir KARL biskup..ÍSLANDS
- Íslendingabók er merkilegt fyrirbrigði
- Moria Erasmusar benti á að yfirleitt eyðileggi vit...
- úr "Ljóð eftir leikskólabörn"
- Ljóð frá Japan
- please please please
- Friedrich Nietzsche
- Hermann Hesse (1877-1962)
- Næturferð
- Bókasafn Kópavogs
- Jón úr Vör (21. janúar 1917 – 4. mars 2000)
- Kópahvoll (leikskóli Tómasar)
- Jörðin
- pínulitið frá eigin hjarta
-
▼
júní
(21)