miðvikudagur, júní 21, 2006
Íslendingabók er merkilegt fyrirbrigði
Íslendingabók er eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær til heillar þjóðar. Í henni er að finna upplýsingar um meira en 95% allra Íslendinga sem uppi hafa verið frá því að fyrsta manntalið var gert á Íslandi árið 1703 og ítarlegar upplýsingar allt aftur til landnáms.
Í Íslendingabók eru upplýsingar um ættir um það bil 720.000 einstaklinga, en það eru nánast allir þeir einstaklingar sem heimildir finnast um og um helmingur þeirra Íslendinga sem búið hafa á Íslandi frá landnámi.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júní
(21)
- Dear Chains
- Steinn Steinarr
- the Phychoed
- unicef og börn
- Flower-Gathering
- Sólskríkja
- No thought control...
- Leonardo Da Vinci...eftir KARL biskup..ÍSLANDS
- Íslendingabók er merkilegt fyrirbrigði
- Moria Erasmusar benti á að yfirleitt eyðileggi vit...
- úr "Ljóð eftir leikskólabörn"
- Ljóð frá Japan
- please please please
- Friedrich Nietzsche
- Hermann Hesse (1877-1962)
- Næturferð
- Bókasafn Kópavogs
- Jón úr Vör (21. janúar 1917 – 4. mars 2000)
- Kópahvoll (leikskóli Tómasar)
- Jörðin
- pínulitið frá eigin hjarta
-
▼
júní
(21)