mánudagur, október 09, 2006
Fast við taum
Markaðshyggjan er gæðingur, sem hefur fært þjóðum vesturlanda mikla velsæld, en minni hamingju. Umgangast þarf hana með varúð eins og alla gæðinga. Tilraunir til að breiða hana yfir ný svið hafa ekki tekizt nógu vel. Komið hefur í ljós í Bandaríkjunum og Bretlandi, að markaðshyggja á spítölum og í skólum hefur alvarlegar aukaverkanir. Einnig hefur komið í ljós, að græðgi fólks verður svo mikil, að samfélagið bilar í límingunum. Við höfum ekki séð fyrir endann á slíkum vandræðum, en getum svo sem ekki gert mikið annað, en að ríða gæðingnum mjög fast við taum.
Jónas Kristjánsson
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
október
(28)
- em>„Hugsaðu um þetta svona:“ sagði soldáninn vi...
- Mel Green
- Kristján Jónsson
- Judy Grahn
- Páll Ólafsson
- Japanese proverb
- Dwight D Eisenhower
- Sálfræði
- So Bashful When I Spied Her
- Sitting By A Bush In Broad Sunlight
- Hægfara hamfarir í himingeimnum
- Guð gaf mér eyra
- Seven Ages Of Man
- There is a light that never goes out
- Kahlil Gibran
- Lifandi Vísindi
- Þroskinn
- Fast við taum
- Japanese proverb
- Presentiment Is That Long Shadow On The Lawn
- Chinese Proverb:
- T. S. Elliot
- Tómas sofandi
- - Edward Teller
- "Think of all the wonderful love we had, of sce...
- Kahlil Gibran
-
▼
október
(28)