miðvikudagur, október 18, 2006

Hægfara hamfarir í himingeimnum

  Posted by Picasa
Hubble-sjónaukinn náði fyrir skömmu einstæðum myndum af árekstri tveggja vetrarbrauta. Myndirnar, sem voru fyrst birtar í gær, sýna úr fjarska þegar milljarðar stjarna rekast hver á aðra. Vetrarbrautirnar tvær sem um ræðir tóku að nálgast hvor aðra fyrir 500 milljónum ára.
mbl.is