fimmtudagur, október 26, 2006
Páll Ólafsson
Ástin bægir öllu frá,
enda dauðans vetri,
af því tíminn er þér hjá
eilífðinni betri.
Ástin þín er ekki dyggð,
ekki skylda heldur,
hún er ekki heldur tryggð,
hún er bara eldur.
Þegar ég hef þreytta lund
og þoli stundum ekki við,
kemur þú með mjúka mund,
mýkir sár og gefur frið.
Minnisstæð er myndin þín
mér á nótt og degi.
Hún er eina unun mín
á ævilöngum vegi.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
október
(28)
- em>„Hugsaðu um þetta svona:“ sagði soldáninn vi...
- Mel Green
- Kristján Jónsson
- Judy Grahn
- Páll Ólafsson
- Japanese proverb
- Dwight D Eisenhower
- Sálfræði
- So Bashful When I Spied Her
- Sitting By A Bush In Broad Sunlight
- Hægfara hamfarir í himingeimnum
- Guð gaf mér eyra
- Seven Ages Of Man
- There is a light that never goes out
- Kahlil Gibran
- Lifandi Vísindi
- Þroskinn
- Fast við taum
- Japanese proverb
- Presentiment Is That Long Shadow On The Lawn
- Chinese Proverb:
- T. S. Elliot
- Tómas sofandi
- - Edward Teller
- "Think of all the wonderful love we had, of sce...
- Kahlil Gibran
-
▼
október
(28)