mánudagur, október 16, 2006
Guð gaf mér eyra
Guð gaf mér eyra, svo nú má ég heyra,
Guð gaf mér augu, svo nú má ég sjá.
Guð gaf mér hendur, svo gjört gæti meira,
Guð gaf mér fætur, sem nú stend ég á.
Guð gaf mér eyra, svo nú má ég heyra,
Guð gaf mér augu, svo nú má ég sjá.
Guð gaf mér höfuð, sem hugsar og dreymir,
hátt sem að lyftist að vísdómsins lind.
Guð gaf mér hjarta, já, hjarta, sem geymir
hreina og geislandi frelsarans mynd.
Guð gaf mér höfuð, sem hugsar og dreymir,
hátt sem að lyftist að vísdómsins lind.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
október
(28)
- em>„Hugsaðu um þetta svona:“ sagði soldáninn vi...
- Mel Green
- Kristján Jónsson
- Judy Grahn
- Páll Ólafsson
- Japanese proverb
- Dwight D Eisenhower
- Sálfræði
- So Bashful When I Spied Her
- Sitting By A Bush In Broad Sunlight
- Hægfara hamfarir í himingeimnum
- Guð gaf mér eyra
- Seven Ages Of Man
- There is a light that never goes out
- Kahlil Gibran
- Lifandi Vísindi
- Þroskinn
- Fast við taum
- Japanese proverb
- Presentiment Is That Long Shadow On The Lawn
- Chinese Proverb:
- T. S. Elliot
- Tómas sofandi
- - Edward Teller
- "Think of all the wonderful love we had, of sce...
- Kahlil Gibran
-
▼
október
(28)