sunnudagur, október 22, 2006
Sálfræði
Heimtilbúin og auðskilin orð gera meira skaða en gagn þegar börn þurfa að þroska málhæfni sína. Bandarísk rannsókn sýnir að sé talað við börn á einfölduðu máli þróa þau ekki málskilning. Séu börnin hins vegar látin venjast flóknu máli fullorðinna verður málþroski þeirra meiri og það auðveldar þeim að læra fög t.d. á borð við stærðfræði.
Vísindamennirnir benda á að það mál sem börnin heyra hafi meiri þýðingu varðandi málþroskann en “félagslegar erfðir”. Þannig geta börn með lítinn málþroska, öðlast góðan skilning á málinu ef kennarinn þeirra talar við þau á máli fullorðinna.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
október
(28)
- em>„Hugsaðu um þetta svona:“ sagði soldáninn vi...
- Mel Green
- Kristján Jónsson
- Judy Grahn
- Páll Ólafsson
- Japanese proverb
- Dwight D Eisenhower
- Sálfræði
- So Bashful When I Spied Her
- Sitting By A Bush In Broad Sunlight
- Hægfara hamfarir í himingeimnum
- Guð gaf mér eyra
- Seven Ages Of Man
- There is a light that never goes out
- Kahlil Gibran
- Lifandi Vísindi
- Þroskinn
- Fast við taum
- Japanese proverb
- Presentiment Is That Long Shadow On The Lawn
- Chinese Proverb:
- T. S. Elliot
- Tómas sofandi
- - Edward Teller
- "Think of all the wonderful love we had, of sce...
- Kahlil Gibran
-
▼
október
(28)