miðvikudagur, október 11, 2006
Lifandi Vísindi
Líffræði
Hnattræn hlýnun er dugleg við að drepa kóralrifin í sjónum. Þessi litlu dýr sem mynda svo stór kalkfjöll eru yfirleitt háð ákveðnum þörungum sem halda sig inni í kóröllunum. Þörungarnir stunda ljóstillífun og kóraldýrin sjálf lifa svo af umframorku þeirra.
Þegar sjávarhitinn hækkar deyja þörungarnir og kóraldýrin missa þar með lífsviðurværi sitt. Þegar þetta gerist missa kórallarnir lit sinn og fölna. Þess vegna hafa vísindamennirnir lengi talið föla kóralla annað hvort vera dauða eða deyjandi.
En nú kemur í ljós að a.m.k. ein tegund kóraldýra hefur getað fundið sér alveg nýja fæðu. Líffræðingar við Ohio-háskóla í Bandaríkjunum hafa uppgötvað að fölir kórallar af tegundinni Montipora capitata nota fíngerða þreifara til að fanga smásætt dýralíf - svonefnt dýrasvif - sem fullnægir alveg orkuþörf kóraldýranna. Uppgötvunin sýnir að þeir kórallar sem ná að lifa af með því að éta fleiri smádýr gætu orðið ríkjandi í heitari sjó framtíðarinnar.
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
október
(28)
- em>„Hugsaðu um þetta svona:“ sagði soldáninn vi...
- Mel Green
- Kristján Jónsson
- Judy Grahn
- Páll Ólafsson
- Japanese proverb
- Dwight D Eisenhower
- Sálfræði
- So Bashful When I Spied Her
- Sitting By A Bush In Broad Sunlight
- Hægfara hamfarir í himingeimnum
- Guð gaf mér eyra
- Seven Ages Of Man
- There is a light that never goes out
- Kahlil Gibran
- Lifandi Vísindi
- Þroskinn
- Fast við taum
- Japanese proverb
- Presentiment Is That Long Shadow On The Lawn
- Chinese Proverb:
- T. S. Elliot
- Tómas sofandi
- - Edward Teller
- "Think of all the wonderful love we had, of sce...
- Kahlil Gibran
-
▼
október
(28)