sunnudagur, júlí 02, 2006
Aðgát skal höfð í nærveru sálar
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka
Hve iðrar margt líf eitt augnakast
sem aldrei verður tekið til baka
Einar Benediktsson
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júlí
(37)
- Infant Sorrow
- egg
- Vestmannaeyjar
- Breaking the Waves: kærleiksfórn eða fórnarlamb?
- Je t'adore
- Snæfellsjökull
- Hvers vegna sprengir Ísrael börn í Berút...?
- James Allen
- amnesty hjálp...
- Hvað er orðið af Palestínu?
- Silfraður bogi
- To-morrow, and to-morrow, and to-morrow
- Þjóðhátið í Vestmannaeyjum
- Trust
- Steingervingafræði
- Faðir minn, Mikael
- Það vex eitt blóm fyrir vestan
- artist
- Kona
- LOVE
- Óskar Villti
- Ljepa moja Hrvatska
- Feng Shui ráð dagsins
- Dalai Lama
- Frábær röksemdafærsla
- Skemmtileg aflestrar
- Grettis saga
- my name is Bond...James Bond!
- He Bids His Beloved Be At Peace
- Ég og sonur minn
- Shakespeare
- Viewing the Earth
- unsaid
- Bozena Zernec
- Enginn titill
- Enginn titill
- Aðgát skal höfð í nærveru sálar
-
▼
júlí
(37)