mánudagur, júlí 17, 2006
Það vex eitt blóm fyrir vestan
Það vex eitt blóm fyrir vestan,
og vornóttin mild og góð
kemur á ljósum klæðum
og kveður því vögguljóð.
Ég ann þessu eina blómi,
sem aldrei ég fékk að sjá.
Og þangað horfir minn hugur
í hljóðri og einmana þrá.
Og því geng ég fár og fölur
með framandi jörð við il.
Það vex eitt blóm fyrir vestan
og veit ekki, að ég er til.
Steinn Steinarr
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júlí
(37)
- Infant Sorrow
- egg
- Vestmannaeyjar
- Breaking the Waves: kærleiksfórn eða fórnarlamb?
- Je t'adore
- Snæfellsjökull
- Hvers vegna sprengir Ísrael börn í Berút...?
- James Allen
- amnesty hjálp...
- Hvað er orðið af Palestínu?
- Silfraður bogi
- To-morrow, and to-morrow, and to-morrow
- Þjóðhátið í Vestmannaeyjum
- Trust
- Steingervingafræði
- Faðir minn, Mikael
- Það vex eitt blóm fyrir vestan
- artist
- Kona
- LOVE
- Óskar Villti
- Ljepa moja Hrvatska
- Feng Shui ráð dagsins
- Dalai Lama
- Frábær röksemdafærsla
- Skemmtileg aflestrar
- Grettis saga
- my name is Bond...James Bond!
- He Bids His Beloved Be At Peace
- Ég og sonur minn
- Shakespeare
- Viewing the Earth
- unsaid
- Bozena Zernec
- Enginn titill
- Enginn titill
- Aðgát skal höfð í nærveru sálar
-
▼
júlí
(37)