miðvikudagur, júlí 12, 2006

Frábær röksemdafærsla

  Posted by Picasa

Woody Allen reifar heimspekisöguna út frá sjónarhóli matgæðingsins í pistli sínum og minnist til dæmis á það þjóðþrifaverk René Decartes sem aðskildi efni og anda en af því leiðir að líkaminn getur gúffað í sig að vild á meðan hugurinn er stikkfrír í vissu sinni að óhófið komi sér ekkert við.