sunnudagur, júlí 30, 2006
Vestmannaeyjar
Í seinustu viku urðum við Tómas þess aðnjótandi að fljúga til Vestmannaeyja með "einkaflugvél" í boði Sigurjóns og Þóru. Mikið er landið okkar fallegt og litadýrðin mikil! Vestmannaeyjar eru óðum að undirbúa sína árlegu þjóðhátíð og við sáum meira að segja Árna Johnsen leiðbeina ferðamönnum í Herjólfsbæ. Sá bær er svo undarlega miklu stærri að innan en utan og sómir sér vel þar sem hann stendur. Einar fór síðan með okkur í siglingu í Klettshelli í Ystakletti. Sáum bæði Svartfugl og Lunda. Á heimleið var komið við í Múlakoti og Mýrdalsjökull skartaði sínu fegursta. Ég hugsaði með sjálfri mér " hún Guð var í góðu skapi þegar hún skapaði þetta land".
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júlí
(37)
- Infant Sorrow
- egg
- Vestmannaeyjar
- Breaking the Waves: kærleiksfórn eða fórnarlamb?
- Je t'adore
- Snæfellsjökull
- Hvers vegna sprengir Ísrael börn í Berút...?
- James Allen
- amnesty hjálp...
- Hvað er orðið af Palestínu?
- Silfraður bogi
- To-morrow, and to-morrow, and to-morrow
- Þjóðhátið í Vestmannaeyjum
- Trust
- Steingervingafræði
- Faðir minn, Mikael
- Það vex eitt blóm fyrir vestan
- artist
- Kona
- LOVE
- Óskar Villti
- Ljepa moja Hrvatska
- Feng Shui ráð dagsins
- Dalai Lama
- Frábær röksemdafærsla
- Skemmtileg aflestrar
- Grettis saga
- my name is Bond...James Bond!
- He Bids His Beloved Be At Peace
- Ég og sonur minn
- Shakespeare
- Viewing the Earth
- unsaid
- Bozena Zernec
- Enginn titill
- Enginn titill
- Aðgát skal höfð í nærveru sálar
-
▼
júlí
(37)