mánudagur, júlí 24, 2006
Silfraður bogi
Í regninu elskendur finnurðu falda,
fallandi regnið með niður þau tjalda,
hjörtun þau titra, hjörtun þau loga,
hjörtun sér fórna undir silfruðum boga
Við þig ég tala meðan tunglið syndir
tekur þín augu, sýnir þér myndir.
Lífinu mundi ég vissulega voga
í von um koss undir silfruðum boga.
Eins og hermaður sem fynnur að feigðin syngur
að fljúgandi kúlan er hanns giftinga hringur
þá finn ég í brjóstinu bálið loga
bíddu mín í nótt undir silfruðum boga.
Dagarnir mínir daufir líða,
daprir eftir ástinni þurfum að bíða
í hjarta mitt sem hamast togar
húmblá augu undir silfruðum boga.
Ef í regninu elskendur finnuru farna
felldu ekki dóminn, alla vega ekki þarna,
ef þú aðeins heldur við hjartans loga
mun hamingjan bíða undir silfruðum boga.
Ástin undir silfruðum boga bíður
að bros þitt vakni því tíminn líður.
Ef í regninu kaldar göturnar gengur
gakktu undir bogan og dveldu þar lengur.
Höfundur texta: Bubbi Morthens
Bloggsafn
-
▼
2006
(197)
-
▼
júlí
(37)
- Infant Sorrow
- egg
- Vestmannaeyjar
- Breaking the Waves: kærleiksfórn eða fórnarlamb?
- Je t'adore
- Snæfellsjökull
- Hvers vegna sprengir Ísrael börn í Berút...?
- James Allen
- amnesty hjálp...
- Hvað er orðið af Palestínu?
- Silfraður bogi
- To-morrow, and to-morrow, and to-morrow
- Þjóðhátið í Vestmannaeyjum
- Trust
- Steingervingafræði
- Faðir minn, Mikael
- Það vex eitt blóm fyrir vestan
- artist
- Kona
- LOVE
- Óskar Villti
- Ljepa moja Hrvatska
- Feng Shui ráð dagsins
- Dalai Lama
- Frábær röksemdafærsla
- Skemmtileg aflestrar
- Grettis saga
- my name is Bond...James Bond!
- He Bids His Beloved Be At Peace
- Ég og sonur minn
- Shakespeare
- Viewing the Earth
- unsaid
- Bozena Zernec
- Enginn titill
- Enginn titill
- Aðgát skal höfð í nærveru sálar
-
▼
júlí
(37)